Applab ehf. - Hugbúnaðarþróun og Lausnir á Íslandi

Við útbúum lausnina fyrir þig

Við sérsníðum lausnina að þínum þörfum – hvort sem það er vefsíða, app eða eitthvað allt annað. Með okkur færðu ekki bara hugmynd – þú færð vandaða framkvæmd sem skilar raunverulegum árangri.

Við sérhæfum okkur í

🌐
Vefsíðugerð
Við búum til vefsíður sem líta ekki bara vel út – heldur skila raunverulegum árangri. Hvort sem þú þarft einfalda kynningarsíðu eða flókna lausn, hönnum við hana með þína markmiða í huga frá fyrsta degi.
🛒
Vefverslun
Við sérhönnum vefsíður frá grunni með áherslu á hraða, öryggi og frábæra notendaupplifun. Með vandaðri smíði tryggjum við að vefurinn þinn skili betri árangri – bæði fyrir þig og viðskiptavinina þína.
📱
Appþróun
Við höfum mikla reynslu af þróun snjallforrita og höfum unnið að fjölbreyttum lausnum fyrir alls konar viðskiptavini. Við hjálpum þér að breyta góðri hugmynd í raunverulegt app sem virkar og skilar árangri.
🤖
Sjálfvirknivæðing/AI
Ert þú að nýta þér sjálfvirknivæðingu og gervigreind í þínum rekstri? Við hjálpum fyrirtækjum að spara tíma, auka afköst og taka betri ákvarðanir með snjöllum lausnum sem vinna fyrir þau – allan sólarhringinn.

Verðskrá

Hjá okkur færðu ekki bara vefsíðu – þú færð sérsniðna lausn sem er hönnuð sérstaklega fyrir þitt fyrirtæki frá grunni. Við notum ekki stöðluð kerfi eða tilbúin sniðmát, heldur búum við til vef sem er léttari, hraðari og öruggari – og endurspeglar nákvæmlega það sem þú þarft.

Upplýsingarsíða

Við sérhönnum vefsíður sem passa þínum rekstri. Vefsíða er fyrsta sýn viðskiptavinar – tryggðu að hún skilji eftir sterk og fagleg áhrif.

24.900 kr/mánuði

19.900 kr/mánuði

3 mánaða uppsagnarfrestur

Skoða nánar
  • Sérhönnun
  • Skalanleg
  • Hraðari
  • Notendavæn hönnun
  • Leitarvélarbestun (SEO)
  • 24/7 þjónusta og viðhald

Vefverslun/bókunarsíða

Vantar þig vefverslun eða bókunarsíðu fyrir þinn rekstur? Við útbúum sérhannaða síðu sem hentar þínum rekstri og skilar árangri.

34.900 kr/mánuði

29.900 kr/mánuði

3 mánaða uppsagnarfrestur

Skoða nánar
  • Sérhönnun
  • Skalanleg
  • Hraðari
  • Samþætting við bókhaldskerfi
  • Tengingar við öll helstu greiðslukerfi
  • Auðvelt pöntunarferli
  • Notendavæn hönnun
  • Leitarvélarbestun (SEO)
  • 24/7 þjónusta og viðhald

Hugbúnaðarþróun

Teymið okkar sérhæfir sig í þróun sérsniðins hugbúnaðar fyrir fjölbreyttar þarfir fyrirtækja – allt frá veflausnum til snjallforrita. Við leggjum áherslu á notendavæna hönnun, öruggt umhverfi og lausnir sem vaxa með rekstrinum.

Tilboð

Skoða nánar
  • Sérhönnun
  • Samþættingar við önnur kerfi
  • 24/7 þjónusta og viðhald
Logo

Hvernig getum við aðstoðað þig?

Veldu þá þjónustu sem þú hefur áhuga á og sendu okkur fyrirspurn – við höfum samband við þig eins fljótt og auðið er. Okkar markmið er að gera ferlið einfalt og þægilegt, og tryggja að þú fáir nákvæmlega þá lausn sem hentar þínum þörfum.

Veldu atriði

Upplýsingar

Reitir merktir með * eru nauðsynlegir.

Þessi síða er vernduð með reCAPTCHA. Persónuverndarstefna og Notendaskilmálar hjá Google gilda. Þetta er til að vernda gegn ruslpóstum.
Client logo 1
Client logo 2
Client logo 3
Client logo 4
Client logo 5
Client logo 6
Client logo 7
Client logo 8
Client logo 9
Client logo 1
Client logo 2
Client logo 3
Client logo 4
Client logo 5
Client logo 6
Client logo 7
Client logo 8
Client logo 9